• Um Tour de Marel

    Tour de Marel sameinar starfsmenn Marel um heim allann í því verðuga verkefni að hafa áhrif til góðs á líf þeirra sem eru hjálpar þurfi.

  • Framlag sem skiptir sköpum

    Öllum áheitum sem safnast með Tour de Marel 2015 verður varið til að byggja bókasafn fyrir börnin í Yamoussoukro sem mun gjörbylta aðstöðu þeirra til náms og bæta tækifæri þeirra til framtíðar.

  • Fjáröflunarviðburðir

    Starfsmenn Marel víðsvegar um heiminn munu koma saman og hlaupa, hjóla og taka þátt í ýmiss konar uppákomum með það sameiginlega markmið að safna áheitum til styrktar SOS Barnaþorpum á Fílabeinsströndinni.